Category: Uncategorized

  • Sagan

    Blik ljósmyndaklúbbur var stofnaður í maí 2008  BLIK er klúbbur fyrir áhugafólk um ljósmyndun. Meðlimir koma víða af á Suðurlandi, vesturlandi og höfuðborgarsvæðinu. Félagar eiga allir það sameiginlegt að hafa  brennandi áhuga á ljósmyndun. Félagsaðild að Blik er opinn öllum þeim er vilja auka þekkingu sína sem ljósmyndarar og miðla af reynslu sinni til annara…

  • Um okkur

    HVAÐ ER BLIK BLIK er klúbbur fyrir áhugafólk um ljósmyndun. Meðlimir koma víða af á Suðurlandi, vesturlandi og höfuðborgarsvæðinu. Félagar eiga allir það sameiginlegt að hafa  brennandi áhuga á ljósmyndun. Félagsaðild að Blik er opinn öllum þeim er vilja auka þekkingu sína sem ljósmyndarar og miðla af reynslu sinni til annara félaga. HVERNIG STÖRFUM VIÐ…

  • Viðburðir

    Ljósmyndasýning Bliks er í gangi í miðbæ Selfossi til miðjan maí 2024📸 Kósýkvöld í miðbænum á morgun! Verslanir opnar til 21 og bjóða upp á veglega afslætti Veitingastaðir með tilboð og nýjungar Fríða Hansen og Alexander Olgeirs flytja ljúfa tóna á Brúartorgi frá kl. 18 Ljósmyndasýning Bliks Sirkus Íslands setur svip sinn á bæinn Sigurjón…

  • Aðildarumsókn í Blik ljósmyndaklúbb

    Árgjald í Blik er 5000 kr Hafið samand: Blik@blik.is

  • Ljósmyndaferðir

    Færeyjar 2019 Hin fimmtán fræknu …….. …. á ferð í Færeyjum. Eygló Aradóttir ritar: Það var ekki vorlegt, veðurfarið á Íslandi, þegar hin fimmtán fræknu fetuðu sig út í Airbus þotu Atlantic Airways á Reykjavíkurflugvelli snemma morguns. Fólk kom fannhvítt, raunverulega fannhvítt, inn í þotuna, því það snjóaði þennan maímorgun. Það voru allir glaðvakandi því…

  • Minnig um félaga

    Guðjón Einar GuðvarðarsonFæddur 19. Janúar 1953.  Hann lést  16. Janúar  2024 Guðjón Einar var einn af stofnfélögum í Blik Ljósmyndaklúbbi Ármann Ægir MagnússonFæddur á Patreksfirði 19.mai 1952  Hann lést  31. maí 2023Ármann Ægir var einn af stofnfélögum í Blik Ljósmyndaklúbbi Runólfur HaraldssonFæddur á Efri Rauðalæk Holtum 26. oktober 1941  Hann lést  28. mai  2022Runólfur gekk til liðs…

  • Lög félagsinns

    LÖG FÉLAGSINS: ​ Lög Bliks, ljósmyndaklúbbs stofnaður 10. maí 2008 1.gr.Nafn félagsins er: Blik, ljósmyndaklúbbur. Kt. 560508-2200 2.gr.Heimili félagsins er heimili formanns hverju sinni og varnarþing í Árnessýslu. 3.gr.Tilgangur félagsins er að efla og styrkja vitund um ljósmyndina, varðveisla á þeim menningarverðmætum sem ljósmyndir eru í víðum skilningi og fleira sem tengist með beinum eða…

  • Hvað er Blik

    HVAÐ ER BLIK BLIK er klúbbur fyrir áhugafólk um ljósmyndun. Meðlimir koma víða af á Suðurlandi, vesturlandi og höfuðborgarsvæðinu. Félagar eiga allir það sameiginlegt að hafa  brennandi áhuga á ljósmyndun. Félagsaðild að Blik er opinn öllum þeim er vilja auka þekkingu sína sem ljósmyndarar og miðla af reynslu sinni til annara félaga. HVERNIG STÖRFUM VIÐ…