Category: Uncategorized

  • Ágústa Guðjónsdóttir

    Ágústa Guðjónsdóttir áhugaljósmyndari fædd 1953. Eignaðist sína fyrstu myndavél 12 ára gömul. Hefur gegnum tíðina tekið margbeytilegar myndir.

  • Eiríkur St. Eiríksson

    Ég er fæddur í Reykjavík 29. september 1956 en foreldrar mínir eru úr Skagafirði og Arnarfirði og ólust þar upp. Ég hef starfað sem blaðamaður í rúmlega 40 ár, lengst sem lausamaður (free-lance) og frá 2005 hjá sjáfum mér. Ég er með próf frá Blaðamannaskólanum í Osló og Leiðsöguskóla Íslands (MK). Ljósmyndun hefur fylgt mér…

  • Eiríkur Þór Sigurjónsson

    EIRÍKUR ÞÓR SIGURJÓNSSON, F. 1942 Í REYKJAVÍK. Fluttist úr Reykjavík að Selfossi 1946, og hef átt þar heima að undanskildum árunum 1954 til 1965, þá átti ég heima í Gnúpverjahreppi og á Eyrarbakka. Lauk grunnskólaprófi frá Ásaskóla í Gnúpv.hr. Starfaði mest við akstur vöru- og mjólkurflutningabíla. Ég byrjaði ungur, um 10 ára að taka myndir…

  • Eygló Sesselja Aradóttir

    Ég eignaðist fyrst myndavél haustið 1981, á menntaskólaárunum,  keypti mér þá fyrir nánast alla sumarhýruna Minolta XG vél með „kit linsu“ og náði einhvern veginn að festa líka kaup á Cosina linsu sem var að mig minnir 70-300 mm. Sjá Minolta XG Þessi myndavél var með tækniundri sem var að hægt var að sjá ljósopsstillinguna þegar…

  • Sandra Dís Sigurðardóttir

    Ég, Sandra Dís er fædd 1986 og fædd í Reykjavík. Ég ólst upp hér og þar um landið en bý nú í Jaðarkoti í Flóahreppi síðustu 18 árin. Ég hef alla tíð verið mjög skapandi og 2013 keypti ég mér mínu fyrstu canon vél EOS 100D. Þá fór áhuginn að kvikna fyrir ljósmyndun. Síðan af…

  • Allan Ragnarsson

    Allan er fæddur í Vestmannaeyjum seint í janúar 1960. Flutti frá eyjum 23 janúar 1973 þegar eldgos hófst á Heimaey. Fyrstu árin eftir gos bjó hann foreldrahúsum í Kópavogi, eftir það í Reykjavík, Akureyri um tíma og seinustu áratugi í Garðabæ. Rafvirki að mennt. Starfar hjá Orku Náttúrunnar við virkjanarekstur og viðhald gufuaflsvirkjana. Eignast fyrstu…

  • Félagar

    Allan Ragnarssonson Ágústa Guðjónsdóttir Birgir Pétursson Bryndís McFadden Ragnarsdóttir Eiríkur St. Eiríksson Eiríkur Þór Sigurjónsson Elise Júníusdóttir Erlíngur Gíslason Erna Hrönn Ásgeirsdóttir Eygló Sesselja Aradóttir Finnur Andrésson Guðbjörn Jósep Guðjónsson Guðjón Egilsson Guðmundur Þór Guðjónsson Guðný Siggeirsdóttir Gunnar Egilsson Gunnar Kristinn Gunnarsson Gunnar Páll Pálson Gyða Guðmundsdóttir Halla Eygló Sveinsdóttir Hallgrímur P. Helgasson Hálfdan Örn…

  • Sagan

    Blik ljósmyndaklúbbur var stofnaður í maí 2008  BLIK er klúbbur fyrir áhugafólk um ljósmyndun. Meðlimir koma víða af á Suðurlandi, vesturlandi og höfuðborgarsvæðinu. Félagar eiga allir það sameiginlegt að hafa  brennandi áhuga á ljósmyndun. Félagsaðild að Blik er opinn öllum þeim er vilja auka þekkingu sína sem ljósmyndarar og miðla af reynslu sinni til annara…