Category: Uncategorized
-
Sagan
Blik ljósmyndaklúbbur var stofnaður í maí 2008 BLIK er klúbbur fyrir áhugafólk um ljósmyndun. Meðlimir koma víða af á Suðurlandi, vesturlandi og höfuðborgarsvæðinu. Félagar eiga allir það sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á ljósmyndun. Félagsaðild að Blik er opinn öllum þeim er vilja auka þekkingu sína sem ljósmyndarar og miðla af reynslu sinni til annara…
-
Um okkur
HVAÐ ER BLIK BLIK er klúbbur fyrir áhugafólk um ljósmyndun. Meðlimir koma víða af á Suðurlandi, vesturlandi og höfuðborgarsvæðinu. Félagar eiga allir það sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á ljósmyndun. Félagsaðild að Blik er opinn öllum þeim er vilja auka þekkingu sína sem ljósmyndarar og miðla af reynslu sinni til annara félaga. HVERNIG STÖRFUM VIÐ…
-
Viðburðir
Ljósmyndasýning Bliks er í gangi í miðbæ Selfossi til miðjan maí 2024📸 Kósýkvöld í miðbænum á morgun! Verslanir opnar til 21 og bjóða upp á veglega afslætti Veitingastaðir með tilboð og nýjungar Fríða Hansen og Alexander Olgeirs flytja ljúfa tóna á Brúartorgi frá kl. 18 Ljósmyndasýning Bliks Sirkus Íslands setur svip sinn á bæinn Sigurjón…
-
Aðildarumsókn í Blik ljósmyndaklúbb
Árgjald í Blik er 5000 kr Hafið samand: Blik@blik.is
-
Ljósmyndaferðir
Færeyjar 2019 Hin fimmtán fræknu …….. …. á ferð í Færeyjum. Eygló Aradóttir ritar: Það var ekki vorlegt, veðurfarið á Íslandi, þegar hin fimmtán fræknu fetuðu sig út í Airbus þotu Atlantic Airways á Reykjavíkurflugvelli snemma morguns. Fólk kom fannhvítt, raunverulega fannhvítt, inn í þotuna, því það snjóaði þennan maímorgun. Það voru allir glaðvakandi því…
-
Minnig um félaga
Guðný Siggeirsdóttir fæddist á Baugsstöðum Selfosshreppi 20.júlí 1960. Hún lést 27.október 2024. Hún gekk til liðs við blik, ljósmyndaklúbb 2009. Guðjón Einar GuðvarðarsonFæddur 19. Janúar 1953. Hann lést 16. Janúar 2024 Guðjón Einar var einn af stofnfélögum í Blik Ljósmyndaklúbbi Ármann Ægir MagnússonFæddur á Patreksfirði 19.mai 1952 Hann lést 31. maí 2023Ármann Ægir var einn af stofnfélögum…
-
Lög félagsinns
LÖG FÉLAGSINS: Lög Bliks, ljósmyndaklúbbs stofnaður 10. maí 2008 1.gr.Nafn félagsins er: Blik, ljósmyndaklúbbur. Kt. 560508-2200 2.gr.Heimili félagsins er heimili formanns hverju sinni og varnarþing í Árnessýslu. 3.gr.Tilgangur félagsins er að efla og styrkja vitund um ljósmyndina, varðveisla á þeim menningarverðmætum sem ljósmyndir eru í víðum skilningi og fleira sem tengist með beinum eða…
-
Hvað er Blik
HVAÐ ER BLIK BLIK er klúbbur fyrir áhugafólk um ljósmyndun. Meðlimir koma víða af á Suðurlandi, vesturlandi og höfuðborgarsvæðinu. Félagar eiga allir það sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á ljósmyndun. Félagsaðild að Blik er opinn öllum þeim er vilja auka þekkingu sína sem ljósmyndarar og miðla af reynslu sinni til annara félaga. HVERNIG STÖRFUM VIÐ…