Category: Uncategorized
-
Aðalfundi frestað til haust 2025
Stjórnarfundur var haldin á zoom fundi Miðvikudaginn 02.04.25 Á fundinn mættur: Sólveig Stolzenwald – Formaður Allan Ragnarsson – Ritari Ragnar Sigurjónsson – Meðstjórnandi Sandra DísSigurðardóttir – Varamaður Á fundinum ræddum við um stöðu kossningu stjórnar, sem ekki gekk að manna í, á síðasta aðalfundi. Hægt hefur gengið að fá tvo varamenn og leggjum við til…
-
Viðburðir
Fastir fundaviðburðir haustið 2025 10. september Félagsfundur haldinn á Austurvegi 56, kl. 19:30 20. september Sófa/dóta fundur haldinn í Setrinu Sandvíkurskóla kl. 10:00-12:00 24. september Félagsfundur haldinn á Austurvegi 56, kl. 19:30 08. október Félagsfundur haldinn á Austurvegi 56, kl. 19:30 18. október Sófa/dóta fundur haldinn í Setrinu Sandvíkurskóla kl. 10:00-12:00 22. október Félagsfundur haldinn…
-
Sólveig Stolzenwald
Sólveig Stolzenwald f. á Hellu á Rangárvöllum 1952. Fæddist í litlu húsi við bakka Rangár og hef búið á Hellu síðan. Ég ólst upp við að alltaf var verið að taka myndir man eftir mirkraherbegi sem var mikið framkallað í , þetta allt var mjög spennandi . Ég eignaðist mína fyrstu myndavél 9 ára gömul…
-
Jóhann Ágúst Jónsson
Jón Ágúst er fæddur í Vestmannaeyjum 1955. Flutti frá eyjum 23 jan 1973 þegar gos hófst á Heimaey. Hefur verið búsettur á Selfossi frá 1974. Húsasmiður að mennt. Starfar sem Vegtæknir hjá Veghönnunardeild Vegagerðarinnar á Selfossi. Eignaðist fyrstu myndavélina um 10 ára aldur Kodak Instamatic. Upp úr 1980 fékk ég Konica vél sem ég átti um…
