Aðalfundi frestað til haust 2025

Stjórnarfundur var haldin á zoom fundi Miðvikudaginn 02.04.25

Á fundinn mættur:

Sólveig Stolzenwald – Formaður

Allan Ragnarsson – Ritari

Ragnar Sigurjónsson – Meðstjórnandi

Sandra DísSigurðardóttir – Varamaður

Á fundinum ræddum við um stöðu kossningu stjórnar, sem ekki gekk að manna í, á síðasta aðalfundi.

Hægt hefur gengið að fá tvo varamenn og leggjum við til breytingar. Á næsta aðlfundi breytum við stjórnastöðu. Áfram verður 4ja manna stjórn en verði bara 1.varamaður. Sem skipast svo: Formaður, ritari, gjaldkeri og meðstjórnanda, ásamt einum varamanni og tveimur endurskoðendum.

Því var samþykkt að aðalfundi verði frestað fram á haust og þessar breytingar tillögur lagðar fram á þeim aðalfundi.

Kveðja Stjórnin!