Viðburðir

Ljósmyndasýning Bliks er í gangi í miðbæ Selfossi til miðjan maí 2024📸

Kósýkvöld í miðbænum á morgun! 🥳

Verslanir opnar til 21 og bjóða upp á veglega afslætti 🛍️

Veitingastaðir með tilboð og nýjungar 🥂

Fríða Hansen og Alexander Olgeirs flytja ljúfa tóna á Brúartorgi frá kl. 18 🎶

Ljósmyndasýning Bliks 📸

Sirkus Íslands setur svip sinn á bæinn 🎊

Sigurjón og Marína Ósk flytja djazz á torginu 🎶

Sigga Kling kemur í heimsókn 🤩

Singalong á Risinu 🎤

Hlökkum til að sjá ykkur í sól og sælu í miðbænum ☀️🌸