Sandra Dís Sigurðardóttir

Ég, Sandra Dís er fædd 1986 og fædd í Reykjavík. Ég ólst upp hér og þar um landið en bý nú í Jaðarkoti í Flóahreppi síðustu 18 árin. Ég hef alla tíð verið mjög skapandi og 2013 keypti ég mér mínu fyrstu canon vél EOS 100D. Þá fór áhuginn að kvikna fyrir ljósmyndun. Síðan af sjálfsögðu var farið að uppfæra myndavélina og komin í Canon 6D mark II og af sjálfsögðu fullt af linsum. Ég slóst svo í hóp áhugaljósmyndarafélagið Bliks árið 2022.