Jóhann Ágúst Jónsson

Jón Ágúst er fæddur í Vestmannaeyjum 1955. Flutti frá eyjum 23 jan 1973 þegar gos hófst á Heimaey. Hefur verið búsettur á Selfossi frá 1974. Húsasmiður að mennt. Starfar sem Vegtæknir hjá  Veghönnunardeild Vegagerðarinnar á  Selfossi.  Eignaðist fyrstu myndavélina um 10 ára aldur  Kodak Instamatic. Upp úr 1980 fékk ég Konica vél sem ég átti um tíma.  Skipti þá yfir í  Minolta X300 nokkrum árum seinna. Tók mér síðan gott hlé til 2007 þegar ég fékk Canon 40D.  Uppfærði í Canon 6D Mll 2018.  Hef verið meðlimur í Blik frá 2010 og hef altaf tekið þátt í sýningum félagsins í tengslum við vor í  Árborg eftir að ég gerðist félagi í Blik.